Blaðamannafundur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Samstarfssamningar um eflingu rannsókna og framhaldsnáms í næringarfræði mannsins við Háskóla Íslands og Rannsóknarstofu í næringarfræði var undirritaður í aðalbyggingu Háskólans í gær. Samningar um eflingu rannsókna og framhaldsnáms í næringarfræði voru undirritaðir í aðalbyggingu Háskóla Íslands í gær. Frá vinstri: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, Páll Skúlason, rektor HÍ, og Inga Þórsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarstofu í næringarfræði. Auk þeirra undirrituðu þeir Óskar H. Gunnarsson, formaður Markaðsnefndar mjólkuriðnaðarins og Þórólfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda, samningana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar