Gatnamót í Hafnarfirði

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gatnamót í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Götumerkingar vantar á stór gatnamót Hafnarfjörður VERULEGA skortir á að ýmis gatnamót í Hafnarfirði í umsjá Vegagerðarinnar séu merkt með götuheitum, að því er fram kemur í tillögu frá skipulags- og umferðarnefnd í Hafnarfirði. MYNDATEXTI: Á þessum gatnamótum mætast Hafnarfjarðarvegur sem liggur í gegnum Garðabæ, Reykjavíkurvegur sem liggur í gegnum Hafnarfjörð og Fjarðarhraun sem liggur frá þessum gatnamótum að Reykjanesbraut við Kaplakrika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar