Leikskólavandamál

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikskólavandamál

Kaupa Í körfu

Það er auðvitað betra að hafa dvalarsamningana svona til að allt fari samkvæmt reglum, því staðreyndin er sú að við höfum neyðst til að senda börn heim vegna skorts á starfsfólki en samkvæmt gömlu samningunum var það ekki leyfilegt," segir Sigrún Kristín Guðmundsdóttir, leikskólastjóri á Ægisborg, í samtali við Morgunblaðið. Þar er staðan sú að undanfarnar vikur hefur þurft að loka einni deild af fjórum, eftir hádegi, vegna manneklu.Kristján Gíslason heldur á Karli Héðni sem er fjögurra ára og bróðir hans, Sveinbjörn Steinar, þriggja ára stendur hjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar