Umhverfisvænn leikskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umhverfisvænn leikskóli

Kaupa Í körfu

Leikskólinn Norðurberg í Hafnarfirði er umhverfisvænn leikskóli. Ísak Arnarson 4 ára og Anna Íris Pétursdóttir 5 ára skola mjólkurfernur svo hægt sé að endurvinna pappírinn í þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar