Peter Brøste

Sverrir Vilhelmsson

Peter Brøste

Kaupa Í körfu

BJARTSÝNISVERÐLAUN BRØSTES VEITT Í DAG Í NÍTJÁNDA OG SÍÐASTA SINN "ALLT Á SÉR UPPHAF ­ OG ALLT Á SÉR LÍKA ENDI Flestir Íslendingar hafa væntanlega heyrt getið um Bjartsýnisverðlaun Brøstes, en þau hafa nú verið veitt íslenskum listamönnum allt frá árinu 1981. Færri vita þó hver hann er, þessi Brøste sem verðlaunin eru kennd við. MYNDATEXTI: Peter Brøste veitir í dag Bjartsýnisverðlaun Brøstes í síðasta sinn. Hann dregur sig nú í hlé en hvetur eindregið til þess að aðrir haldi áfram þar sem frá var horfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar