Fótbolti

Kristján Kristjánsson

Fótbolti

Kaupa Í körfu

Hermann Hreiðarsson lék fjórða leik sinn með Wimledon er liðið vann toppliðið Leeds 2:0 í London á sunnudag. Hermann er alls ekki á þeim buxunum að gefast upp í baráttu við framherjann Harry Kewell , sem varð að játa sig sigraðan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar