Sraumrás

Kristján Kristjánsson

Sraumrás

Kaupa Í körfu

Aukin umsvif hjá Straumrás á Akureyri Starfsmönnum fjölgað STRAUMRÁS hf. á Akureyri hefur tekið að sér sölu og þjónustu á öllum véla- og raftæknivörum Fálkans í Reykjavík. MYNDATEXTI: Á myndinni er Halldór Gestsson yfirverkstjóri á vélaverkstæði Samherja hf. að skoða nýja hnappaefnið frá Telemecanique, ásamt starfsmönnum Straumrásar, þeim Rúnari Steingrímssyni og Guðna Hermannssyni verslunarstjóra. (2469- Straumrás á Akureyri tekur við umboði frá Fálkanum í Reykjavík. Á myndinni eru Halldór Gestsson verkstjóri hjá Samherja ásamt starfsmönnum Straumrásar, Rúnari Steingrímssyni og Guðna Hermannssyni. litur - akureyri - mynd kristján kristjánsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar