Fótbolti

Kristján Kristjánsson

Fótbolti

Kaupa Í körfu

Hermann Hreiðarsson lék fjórða leik sinn með Wimledon er liðið vann toppliðið Leeds 2:0 í London á sunnudag. Hermann átti mjög góðan leik og var m.a. valinn í lið vikunnar á enska "Soccernetinu" eftir sigur Wimbledon á toppliði Leeds , 2:0. Hér er Hermann með Alan Smith , framherja Leeds , í góðri gæslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar