Biblían/viðhafnarútgáfa

Sverrir Vilhelmsson

Biblían/viðhafnarútgáfa

Kaupa Í körfu

Þúsund ára kristni á Íslandi Hið íslenska biblíufélag gefur út nýja Biblíu í viðhafnarútáfu á Kristnihátíðarári Forseta Íslands afhent fyrsta eintakið FYRSTA eintak viðhafnarútgáfu Biblíunnar var fært forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, að gjöf í gær af fulltrúum útgefanda, Hins íslenska biblíufélags. Biblían í viðhafnarbúningi er gefin út í 2.000 tölusettum eintökum . MYNDATEXTI: Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, afhendir forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrsta eintak Biblíunnar í viðhafnarbúningi. Aftan við þá má sjá séra Valgeir Ástráðsson, stjórnarmann í HÍB og Jón Pálsson, framkvæmdastjóra félagsins...Þúsund ára kristni á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar