Sigurður Kristinsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður Kristinsson

Kaupa Í körfu

Sigurður Kristinsson er yfirmaður eignastýringar hjá CL/PK Airfinance í Lúxemborg Fjárfestar taka flugið Íslendingar sem starfa við flug í Lúxemborg eru vel þekktir. Sigurður Kristinsson hefur starfað við fjármögnun flugvéla í áratug og telst af annarri kynslóð íslenskra flugsérfræðinga í Lúxemborg. Hann er forstöðumaður eignastýringar hjá félagi í eigu franska bankans Credit Lyonnais, CL/PK Airfinance. MYNDATEXTI: Sigurður Kristinsson, forstöðumaður eignastýringar hjá CL/PK Airfinance í Lúxemborg: "Velgengni í þessu fagi byggist á samböndum og þekkingu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar