Guðmundur Emilsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðmundur Emilsson

Kaupa Í körfu

Guðmundur Emilsson, stjórnandi Baltnesku Fílharmóníunnar í Riga, hyggur á landvinninga í Vesturheimi. Framundan er fjögurra daga tónlistarhátíð í Brown University þar sem dagskráin er borin uppi af nýjum íslenskum tónverkum og er hátíðin öll tileinkuð landafundunum sem minnst verður við árþúsundamótin. MYNDATEXTI: Guðmundur Emilsson horfir til himins í Grindavík en hann gagnir nú starfi menningarfulltrúa Grindavíkurbæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar