Helga Re seld

Helga Re seld

Kaupa Í körfu

Eigandaskipti á Helgu RE. Anders Brøns, framkvæmdastjóri grænlenska útgerðarfyrirtækisins Polar Seafood Trawl a/s, tók formlega við frystitogaranum Helgu RE um helgina en Ármann Ármannsson, framkvæmdastjóri Ingimundar hf., afhenti honum skipið. Grænlenskur stýrimaður dró upp grænlenska fánann og Ármann dró þann íslenska niður við afhendinguna en Brøns fylgdist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar