Norðurpólsfarar
Kaupa Í körfu
Með 120 kg sleða í eftirdragi í allt að 55 stiga frosti ætla tveir Íslendingar þeir Haraldur Örn Ólafsson og Ingþór Bjarnason að ganga til móts við sjálfa sig með því að sigra Norðurpólinn í maíbyrjun á næsta ári. Á 60 daga langri ferð stafar þeim hætta af ísbjörnum, opnum vökum og jafnvel eigin svita á 770 km langri gönguleið, sem framundan er. Myndatexti: "Við þurfum að hafa með okkur tjald sem við erum mjög snöggir að tjalda því ef ísinn brotnar nálægt því eða jafnvel undir því, þá verðum við að geta rifið það upp í hvelli" segir Ingþór fj´r á myndinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir