Norðurpólsfarar

Norðurpólsfarar

Kaupa Í körfu

Með 120 kg sleða í eftirdragi í allt að 55 stiga frosti ætla tveir Íslendingar þeir Haraldur Örn Ólafsson og Ingþór Bjarnason að ganga til móts við sjálfa sig með því að sigra Norðurpólinn í maíbyrjun á næsta ári. Á 60 daga langri ferð stafar þeim hætta af ísbjörnum, opnum vökum og jafnvel eigin svita á 770 km langri gönguleið, sem framundan er. Myndatexti: "Við þurfum að hafa með okkur tjald sem við erum mjög snöggir að tjalda því ef ísinn brotnar nálægt því eða jafnvel undir því, þá verðum við að geta rifið það upp í hvelli" segir Ingþór fj´r á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar