Slys við Kringluna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slys við Kringluna

Kaupa Í körfu

PILTUR innan við tvítugt var fluttur á slysadeild með minniháttar meiðsl eftir að bifreið hans hafnaði á ljósastaur við Kringluna um hádegisbil í gær. PILTUR innan við tvítugt var fluttur á slysadeild með minniháttar meiðsl eftir að bifreið hans hafnaði á ljósastaur við Kringluna um hádegisbil í gær. Tildrög þess að bifreiðin hafnaði á ljósastaurnum, sem stendur nokkuð utan vegar við Kringluna, eru óljós. Pilturinn var einn í bifreiðinni sem skemmdist talsvert og þurfti því að draga hana á brott með kranabifreið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar