Fitness 99

Jim Smart

Fitness 99

Kaupa Í körfu

Sveittir og stinnir kroppar fylltu sviðið í Laugardalshöllinni síðastliðinn laugardag og kepptu um titlana herra og ungfrú Fitness. Að hlaupa yfir dekk var meðal þess sem Sigurður Kjartansson og aðrir keppendur urðu að gera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar