Krabbameinsfélag Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
Um 170 manns sóttu námstefnu sorgar- og áfallavinnu með börnum Áfallaráð í skólum mikilvæg til undirbúnings MAMMA, pabbi, hvað er að? er nafn á bæklingi sem Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur gefið út og fjallar um hvernig alvarleg veikindi eins og krabbamein hafa áhrif á alla fjölskylduna og hvernig koma má börnum til hjálpar þegar þessir erfiðleikar eru uppi í fjölskyldunni. Félagið bauð grunnskóla- og leikskólakennurum til námstefnu síðastliðinn laugardag þar sem fluttir voru fyrirlestrar um ýmis atriði er varða veikindi og fráfall foreldra og hvernig bregðast má við. MYNDATEXTI: Um 170 manns sátu námstefnu Krabbameinsfélags Reykjavíkur þar sem fjallað var um vinnu með börnum í alvarlegum veikindum foreldra eða við fráfall.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir