Blindrahundur

Sverrir Vilhelmsson

Blindrahundur

Kaupa Í körfu

Fyrsti blindrahundurinn sem þjálfaður er hér á landi var afhentur eiganda sínum, Friðgeiri Jóhannssyni, í gær, á heimili Blindrafélagsins. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra afhenti Friðgeiri hundinn Erró, ljósan hund af labradorkyni, sem hefur verið í sérstakri þjálfun í rúmlega ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar