Umhverfisvinir

Ragnar Axelsson/Rax

Umhverfisvinir

Kaupa Í körfu

Krefjast formlegs mats á umhverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar Vonast eftir á sjöunda tug þúsunda undirskrifta Lögformelg umhverfismat.GRASRÓTARHÓPURINN Umhverfisvinir hóf undirskriftasöfnun í gær þar sem þess er krafist að stjórnvöld láti fara fram formlegt mat á umhverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar. GRASRÓTARHÓPURINN Umhverfisvinir hóf undirskriftasöfnun í gær þar sem þess er krafist að stjórnvöld láti fara fram formlegt mat á umhverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar. Söfnunin stendur næstu þrjár til fjórar vikur en gert er ráð fyrir að ljúka henni áður en heimild Fljótsdalsvirkjunar verður tekin fyrir á Alþingi, að sögn Jakobs Frímanns Magnússonar, framkvæmdastjóra undirskriftasöfnunarinnar. MYNDATEXTI: Nokkrir þeirra sem standa að "þverpólitíska grasrótarhópnum Umhverfisvinir" eins og Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri hópsins, kallaði hann, hefja á loft veggspjöld sem seld verða til styrktar söfnuninni. Frá visntri eru Þóra Guðmudsdóttir, Hákon Aðalsteinsson, Kristín Halldórsdóttir, Jakob Frímann, Stingrímur Hermannsson og Ólafur F. Magnússon

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar