Alþjóðlegi bangsadagurinn

Sverrir Vilhelmsson

Alþjóðlegi bangsadagurinn

Kaupa Í körfu

Glatt var á hjalla í Borgarbókasafninu við Þingholtsstræti í fyrrakvöld, en þar var haldið náttfatapartí í tilefni alþjóðlega bangsadagsins. Ýmislegt var gert til skemmtunar, lesið, hlustað á tónlist, teiknað, spilað og fleira. Norræn bókasöfn halda sameiginlega upp á þennan dag og voru bókasöfnin í Reykjavík öll með sérstaka dagskrá fyrir börn og bangsana þeirra í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar