REYKJAVÍKURDEILD Landssamtaka foreldrafélaga leikskólabarna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

REYKJAVÍKURDEILD Landssamtaka foreldrafélaga leikskólabarna

Kaupa Í körfu

Foreldrar leikskólabarna krefja borgaryfirvöld um lausn á vanda leikskóla Hækkun leikskólagjalda hafnað alfarið Foreldrar lýstu yfir óánægju sinni með aðgerðir borgaryfirvalda og m.a. kom fram að nýr dvalarsamningur kunni að vera ólöglegur. REYKJAVÍKURDEILD Landssamtaka foreldrafélaga fundaði í gærkvöldi á Hótel Loftleiðum. Foreldrar lýstu yfir óánægju sinni með aðgerðir borgaryfirvalda og m.a. kom fram að nýr dvalarsamningur kunni að vera ólöglegur. Borgarráð samþykkti í fyrradag að auka framlög til leikskóla og endurskoða hlutdeild foreldra í kostnaði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar