Fitness 99
Kaupa Í körfu
Áhugi virðist vera að kvikna hér á landi á nýrri íþróttagrein, "fitness", en hún hefur enn ekki hlotið íslenskt nafn. Á laugardaginn verður keppt í þessari grein í Laugardalshöll þar sem 11 karlar og 8 konur keppa. Keppt er í fjórum greinum. Keppendur þurfa bæði að ljúka við ákveðnar þrautir en einnig er líkamsbygging keppenda borin saman. Keppendur þurfa að vera fimir, sýna lipurð, styrk, en einnig er gefin einkunn fyrir frumleika. Undankeppni haldin í Kringlunni. Sigurður Kjartansson komst áfra, og keppir á laugardag í Laugardalshöll
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir