Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins

Sverrir Vilhelmsson

Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins

Kaupa Í körfu

Umræður um innri málefni Framsóknarflokksins á miðstjórnarfundi Þarf að kynna starf flokksins betur fyrir kjósendum Taugaveiklunarbragur á flokknum þegar hann dældi milljónum í flugeldasýningu auglýsinga korteri fyrir kosningar Á MIÐSTJÓRNARFUNDI Framsóknarflokksins sem lauk á laugardaginn voru innri mál flokksins tekin til umræðu og voru margir á þeirri skoðun að kynna þyrfti starf flokksins betur. MYNDATEXTI: Frá fundi miðsjórnar Framsóknarflokksins. Á myndinni má meðal annars sjá Finn Ingólfsson og Siv Friðleifsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar