Quarashi

Sverrir Vilhelmsson

Quarashi

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Quarashi nýtti sér nýja tækni til að kynna breiðskífu sína Xeneizes og gaf lag út á netinu á MP3-sniði fyrir stuttu. Quarashi er enn í fararbroddi í notkun á nýrri tækni á Netinu og hélt tónleika í beinni mynd- og hljóðútsendingu á Netinu. Tónleikarnir, sem voru haldnir í hljóðveri Skjás 1 á föstudagskvöld, voru sendir út í samvinnu við Símann Internet.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar