Ísafjörður
Kaupa Í körfu
Fjöllin við Ísafjarðardjúp skarta nú vetrarbúningi. Líða fer að því að íbúar fjarðanna, inn af Djúpinu, hætti að sjá til sólar, en hún kveður þá jafnan í um tvo mánuði á veturna og lætur ekki sjá sig fyrr en í lok janúar. Fuglarnir og íbúar eyjanna í Djúpinu þurfa hins vegar ekki að hafa áhyggjur af sólarleysinu því þar sést hún allan ársins hring, enda engin há fjöll sem skyggja á þá.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir