Stoke City

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stoke City

Kaupa Í körfu

Strandhögg í Stoke Kaup íslenskra fjárfesta á Stoke City eru miklu meira en enn eitt dæmið um útrás íslenskra fjárfesta. Þau eru miklu fremur fjárfesting til framtíðar í margbrotnu erlendu samfélagi sem hefur marga fjöruna sopið og sér nú fram á bjartari tíma. Hér á myndinni eru þeir Kristján og Sigursteinn, eftir að þeir fögnuðu sigri á Mansfield í æfingaleik á föstudaginn, 3:0.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar