Smartkort

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Smartkort

Kaupa Í körfu

Opnaður hefur verið svonefndur GSM-banki í samstarfi Símans GSM, Sparisjóðs Kópavogs (SPK) og Smartkorta ehf. Um er að ræða nýjung í bankaviðskiptum á Íslandi en viðskiptavinum SPK gefst með GSM-bankanum kostur á að stunda margvísleg bankaviðskipti í gegnum GSM-farsíma. Agnar Jón Ágústsson tv stjórnarformaður Smartkorta og Þorsteinn Geirsson framkvæmdastjóri Smartkorta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar