Sundlaugin í Laugardal

Sundlaugin í Laugardal

Kaupa Í körfu

Daginn styttir óðum og sól er lágt á lofti. Í skammdeginu getur verið hressandi að fá sér sundsprett snemma morguns. Þessi sundlaugargestur var staddur í Laugardalslauginni í gærmorgun og baðaði sig í geislum sólarinnar áður en hann stakk sér til sunds í heitri lauginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar