Unglist

Unglist

Kaupa Í körfu

Svona var Unglist 1999 UNGLIST, listahátið unga fólksins lauk um síðustu helgi. Hátíðin stóð yfir í tíu daga, var sett í Sundhöll Reykjavíkur og lauk með síðdegistónleikum á Geysi Kakóbar í Hinu húsinu en fjöldi viðbruða fóru fram um alla borg á meðan á hátíðinni stóð. MYNDATEXTI: Plötusnúðar sendu ljúfa tóna í neðanvatnshátalara í Sundhöllinni og gestir urðu að fara í kaf til að njóta tónlistarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar