Íshokkí

Íshokkí

Kaupa Í körfu

Íslenska unglingalandsliðið í íshokkí , skipað leikmönnum 18 ára og yngri , tryggði sér þáttökurétt í úrslitakeppni D-riðils Evrópumeistaramótsins í Búlgaríu í marz nk. Ísland vann Íra í tveimur leikjum í Skautahöllinni í Reykjavík um helgina. 13:2 og 12:3, og þar með var björninn unninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar