Skötuveisla

Kristján Kristjánsson

Skötuveisla

Kaupa Í körfu

Gestkvæmt hjá Sigurði Oddssyni og Hrefnu Hagalín Hafa haldið skötuveislu í 28 ár. Þeir voru matarlegir félagarnir sem sátu saman til borðs hjá hjónunum Sigurði Oddssyni og Hrefnu Hagalín á heimili þeirra við Bakkasíðu á Akureyri í gær. MYNDATEXTI: Hópurinn í skötuveislunni í Bakkasíðu 5 á Akureyri. F.V. Einar Garðar Hjaltason, Oddur Sigurðsson, Baldur Dýrfjörð, Björn Þórleifsson, Sigurður Oddsson húsráðandi situr með Viktor Mána, Sigurður Oddsson yngri, Páll Tómas Finnsson, finnur Birgisson og Jón Hrói Finnsson.myndvinnsla akureyri. skötuveisla hjá sigurði oddssyni og hrefnu hagalín á akureyri.litur.mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar