Ráðherrabústaður

Ráðherrabústaður

Kaupa Í körfu

Menningar-, mennta- og vísindasamningur milli Færeyja, Grænlands og Íslands MENNTAMÁLARÁÐHERRAR Færeyja, Grænlands og Íslands undirrituðu í gær í Reykjavík samning um samstarf á sviði menningar-, mennta- og vísindamála. Samkvæmt samningnum er lögð megináhersla á þrjú verkefni innan ramma samningsins. MYNDATEXTI: Sigmar á Brúnni, menningarmálaráðherra Færeyja, Björn Bjarnason, menntamálaráðherra og Lise Lennert, menningarmálaráðherra Grænlands, undirrita samning um samskipti landanna á sviði menningar-, mennta- og vísindamála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar