Íslandsbanki-Íslandssími

Sverrir Vilhelmsson

Íslandsbanki-Íslandssími

Kaupa Í körfu

Íslandsbanki og Íslandssími bjóða landsmönnum ókeypis tengingu við Netið. MYNDATEXTI: Björn Bjarnason menntamálaráðaherra skráði sig fyrstur manna fyrir netaðgangi eftir að Valur Valsson, bankastjóri Íslandsbanka, og Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Íslandssíma undirrituðu samninginn um netaðgang án endurgjalds í Listasafni Kópavogs í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar