Íshokkí

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íshokkí

Kaupa Í körfu

Nokkuð kalt hefur verið í höfuðborginni undanfarna daga og því hafa höfuðborgarbúar þurft að klæða sig vel til að halda á sér hita. Þessum ungu drengjum virðist hinsvegar ekki vera kalt enda gelymist allt í hita leiksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar