Fjarsala Flugleiða

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjarsala Flugleiða

Kaupa Í körfu

Fjarsala Flugleiða Tvöföldun í fjarsölu flugmiða Á UNDANFÖRNU ári hefur fjöldi farseðla sem Flugleiðir selja í gegn um fjarsölu sína tvöfaldast að sögn Hólmfríðar Júlíusdóttur, deildarstjóra fjarsölu Flugleiða. Fjarsalan nær yfir farseðla sem seldir eru gegn um síma og tölvupóst og einnig á Netinu. Daglega tekur starfsfólk fjarsölunnar við 600-2.600 símtölum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar