Gæsir

Sverrir Vilhelmsson

Gæsir

Kaupa Í körfu

Í kuldatíð og snjókomu að undanförnu hefur harðnað á dalnum hjá fuglunum. Þessi kona kom færandi hendi niður að Reykjavíkurtjörn í gær með brauðmola í poka og hópuðust gæsirnar eftirvæntingarfullar í kringum hana

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar