Gaflarinn 1999

Jim Smart

Gaflarinn 1999

Kaupa Í körfu

Viðurkenning vegna nýrra verslunarhátta Gaflarinn 1999 afhentur í Hafnarfirði Sigurbergur Sveinsson, kaupmaður í Fjarðarkaupum, var kjörinn Gaflari ársins 1999, á Gaflarahátíð Lionsklúbbs Hafnarfjarðar. Viðurkenningin var sérstaklega veitt fyrir að hafa frá upphafi verslunarinnar innleitt nýja verslunarhætti í Hafnarfirði. MYNDATEXTI: Fulltrúar Lionsklúbbsins afhentu Sigurbergi gripinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar