Myndver grunnskólanna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Myndver grunnskólanna

Kaupa Í körfu

Myndver grunnskólanna tekið í notkun Nemendum kennt að tjá sig með ljósmyndum og kvikmyndum. MYNDVER grunnskóla Reykjavíkur var tekið formlega í notkun í Réttarholtsskóla í fyrradag. Myndverinu er ætlað að vera vettvangur fyrir nemendur og kennara grunnskólanna til að vinna skapandi starf með ljósmyndir og kvikmyndir, en umsjónarmaður Myndversins er Marteinn Sigurgeirsson. MYNDATEXTI: Gerður G. Óskarsdóttir, fræðslustjóri Reykjavíkur, opnaði Myndver Grunnskóla Reykjaívikur í Réttraholtsskóla formlega í fyrradag, en í stað þess að klippa á borða klippti hún á filmubút sem tveir nemendur skólans héldu á milli sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar