Smjörlíki og Ljóma

Smjörlíki og Ljóma

Kaupa Í körfu

Umbúðirnar líkar en ekki sami framleiðandi NÝLEGA var farið að selja nýjar vörur, sem eru algengar í bakstur fyrir jólin, í verslunum sem kaupa inn hjá Aðföngum, innkaupafyrirtæki Baugs. Útlit umræddra vara þykir minna á útlit annarra vara af sömu tegund sem fyrir eru á markaðnum.. Smjörlíki er nú fáanlegt í mjög áþekkum umbúðum og Ljóma smjörlíki. MYNDATEXTI: Báðar pakkningarnar innihalda þrjár 100 g súkkulaðiplötur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar