Aðstoð við Úkraníu

Aðstoð við Úkraníu

Kaupa Í körfu

Aðstoð við börn í Úkraínu ABC HJÁLPARSTARFI hefur borist jólagjöf frá Trausta ehf., umboðsaðila Leppin fæðubótarefna á Íslandi. Verðmæti gjafarinnar er hátt í áttahundruð þúsund krónur, en um er að ræða 1038 dósir af Leppin vítamín- og bætiefnadufti. MYNDATEXTI: Frá vinstri má sjá: Ívar Traustason, Leppin, Ragnar Gunnarsson frá ABC hjálparstarfi, Hundinn Bjart, Þórdísi Gísladóttur, Leppin og Hauk Óskarsson sem er einnig frá Leppin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar