Vér morðingjar

Vér morðingjar

Kaupa Í körfu

Æfingar standa nú yfir í Þjóðleikhúsinu á leikritinu Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban. Frumsýning er fyrirhuguð á Smíðaverkstæðinu í janúar og verður það jafnframt fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins á nýju.ári. Leikarar í sýningunni eru Halldóra Björnsdóttir, Valdemar Örn Flygenring, Kristbjörg Kjeld, Linda Ásgeirsdóttir og Magnús Ragnarsson. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson, leikmynd gerir Jórunn Ragnarsdóttir og Ásmundur Karlsson hannar lýsingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar