Hús og stytta við Austurvöll

Sverrir Vilhelmsson

Hús og stytta við Austurvöll

Kaupa Í körfu

Verulegar endurbætur á húsnæði Alþingis á næsta ári 98 milljónir til breytinga MEÐAL tillagna um breytingar á fjárlagafrumvarpinu sem samþykktar voru í gær var tillaga um að veittar verði 98 milljónir króna til Alþingis vegna innréttinga og breytinga á húsnæði sem Alþingi hefur nýlega tekið á leigu í Austurstræti. Um er að ræða húseignirnar Austurstræti 8, sem er nýbygging, og hluta samliggjandi húseignar, Austurstrætis 10a. MYNDATEXTI: Nefndir og þingflokkar verða til húsa í nýbyggingu við Austurvöll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar