Sleðaferð í skammdegi

Sleðaferð í skammdegi

Kaupa Í körfu

Sleðaferð í skammdeginu SNJÓNUM fylgir slabb og ófærð sem margir myndu helst vilja vera lausir við. Aðrir eru hinir ánægðustu þegar snjóa tekur á veturna og ber þar helst að nefna smáfólkið. Þeir Atli og Albert eru í þeirra hópi en þeir skemmtu sér konunglega þar sem þeir renndu sér niður brekku við Miklubraut í Reykjavík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar