Hestamaður

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hestamaður

Kaupa Í körfu

Í miklum hríðarbyl sem gekk yfir Borgarfjörð í gær rakst ljósmyndari Morgunblaðsins á þennan spræka hestamann sem lét veðrið greinilega ekki hafa áhrif á útreiðartúrinn. Margir hafa eflaust litið út um gluggann sinn og hugsað með sér að best væri að halda sig innandyra, en það átti ekki við í þessu tilviki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar