Grafarvogsbörn

Þorkell Þorkelsson

Grafarvogsbörn

Kaupa Í körfu

Nærri sjö þúsund í helgistundum Hátt í sjö þúsund leikskóla- og grunnskólanemendur heimsækja Grafarvogskirkju nú í desember en þar er þeim boðið til helgistundar á aðventu. Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur segir að fyrsti hópurinn hafi komið í heimsókn 2. desember og sá síðasti 21. desember. MYNDATEXTI: Séra Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogi, talar við nemendur úr Engjaskóla sem heimsóttu Grafarvogskirkju í gærmorgun. Síðdegis komu svo nemendur úr Foldaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar