Annir í snjómokstri
Kaupa Í körfu
Annir í snjómokstri STARFSMENN sveitarfélaganna hafa átt annríkt við snjómokstur undanfarna daga, í einhverju mesta fannfergi undanfarinna ára. Sveitarfélögin hafa útkallsvakt allan sólarhringinn við snjómokstur og í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi hefst vinna við snjómokstur og hálkueyðingu klukkan 4 á morgnana og stendur langt fram á kvöld. MYNDATEXTI: Stika var bundin við brunahana í Setbergshverfi, vegfarendum til viðvörunar og til að haninn fyndist undir snjónum ef á þyrfti að halda.(Snjóþyngslin í Setbergshverfi eru slík að stika var bundin við brunahana, vegfarendum til viðvörunar og til að hann fyndist undir snjónum ef á þyrfti að halda.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir