Annir í snjómokstri

Sverrir Vilhelmsson

Annir í snjómokstri

Kaupa Í körfu

Annir í snjómokstri STARFSMENN sveitarfélaganna hafa átt annríkt við snjómokstur undanfarna daga, í einhverju mesta fannfergi undanfarinna ára. Sveitarfélögin hafa útkallsvakt allan sólarhringinn við snjómokstur og í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi hefst vinna við snjómokstur og hálkueyðingu klukkan 4 á morgnana og stendur langt fram á kvöld. MYNDATEXTI: Stika var bundin við brunahana í Setbergshverfi, vegfarendum til viðvörunar og til að haninn fyndist undir snjónum ef á þyrfti að halda.(Snjóþyngslin í Setbergshverfi eru slík að stika var bundin við brunahana, vegfarendum til viðvörunar og til að hann fyndist undir snjónum ef á þyrfti að halda.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar