Hundagirðing

Hundagirðing

Kaupa Í körfu

Unnið við girðingur fyrir hunda Öskjuhlíð Starfsmenn garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar vinna um þessar mundir að því að koma upp girðingu utan um nýtt leiksvæði hunda við Hlíðarfót, sunnanvert við Öskjuhlíð. MYNDATEXTI: Samúel Bjarnason, Hilmar Jakobsson og Gústaf Andrésson vinna nú að því að koma upp girðingu fyrir hunda undir sunnanverðri Öskjuhlíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar