Skjávarp á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Skjávarp á Akureyri

Kaupa Í körfu

SkjáVarp hefur útsendingar á Akureyri SKJÁVARP - staðbundið upplýsingasjónvarp - tók formlega til starfa á Akureyri í gær og lauk þá jafnframt fyrsta áfanga uppbyggingar þess. SkjáVarp nær þar með til 22 bæjarfélaga á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi og Suðurlandi eða til 56 þúsund manna, fimmtungs þjóðarinnar. MYNDATEXTI: Ágúst Ólafsson, framkvæmdastjóri SkjáVarps, ræðir við Bjarna Hafþór Helgason, framkvæmdastjóra Útvegsmannafélags Norðurlands, en þeir störfuðu á sínum tíma báðir sem fréttamenn á Stöð 2, Ágúst á Egilsstöðum og Bjarni Hafþór á Akureyri. (myndvinnsla akureyri. skjávarp á akureyri. ágúst ólafsson og bjarni hafþór helgason. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar