Tæknimyndir

Sverrir Vilhelmsson

Tæknimyndir

Kaupa Í körfu

Morgunblaðið kaupir Autonomy-hugbúnað MORGUNBLAÐIÐ hefur samið við TölvuMyndir ehf. um kaup á Autonomy-hugbúnaði, sem byggist á nýjum möguleikum í nýmiðlun og innri upplýsingastjórnun fyrirtækja.Autonomy-tæknin byggist á gervigreind sem gerir hugbúnaði í fyrsta sinn fært að skilja efnislegt innihald texta, óháð tungumálum. MYNDATEXTI: Á myndinni sjást Erlendur Steinn Guðnason TölvuMyndum og Ingvar Hjálmarsson Morgunblaðinu við undirritun samnings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar