Ferðamenn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ferðamenn

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er oft ákaflega forvitnilegt að horfa á land og þjóð með gests augum. Segja má að í sérkennilegum lýsingum erlendra ferðamanna á Íslandi og Íslendingum, einkum fyrr á öldum, birtist aðallega tvennt, fyrir utan að sjálfsögðu forvitnilega nálgun. Annars vegar fáfræði og fordómar höfundanna, eða tilhneiging þeirra til að stílfæra veruleikann svo að hann líkist rómantískum grillum þeirra og tröllasögum um landið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar