Póstmiðstöðin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Póstmiðstöðin

Kaupa Í körfu

Dreifing jólapósts gengur vel Vel gengur að koma jólapósti landsmanna í hús segir Óskar Örn Jónsson, framleiðslustjóri Íslandspósts. "Jóladreifingin er í nokkuð föstum skorðum hjá okkur. Við fáum mikið af skólafólki til liðs við okkur í jólaösinni þannig að dreifingin gengur vel. Margir koma ár eftir ár þannig að þetta er vant fólk". MYNDATEXTI: Starfsfólk Íslandspósts keppist við þessa dagana til að jólapósturinn komist sína leið fyrir jól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar